Breytt félagsgjöld

Á aðalfundi samtakanna var samþykkt að hækka félagsgjöld úr 3.500 krónum í 3.800 krónur.

Ástæða hækkunarinnar er sú að gjöldin hafa nánast ekkert breyst frá stofnun samtakanna og þótti eðlilegt í takt við verðbólgu og hækkanir sem hafa átt sér stað undanfarinn áratug. Við vonum að þessi hækkun komi ekki að sök.

Í kjölfarið var sett fram tvær mismunandi leiðir fyrir félagsfólk til þess að taka styrkja samtökin, sjá nánar HÉR

Takk fyrir að styrkja samtök um endómetríósu! 

Aðrar fréttir