Viltu gerast meðlimur samtakanna eða velunnari? 

Frábært að heyra! 

Fylltu út eftirfarandi upplýsingar og við sendum þér reikning í gegnum heimabankann. 

Árgjaldið er 3.800 krónur. 

Hver er munurinn á félagsmeðlimi og velunnara?

Félagsmeðlimur eru þeir sem vilja fræðast meira um endómetríósu og hafa jafnvel grun um að vera með endómetríósu. Með því að velja að vera félagsmeðlimur er veittur aðgangur að lokaðari Facebook grúppu. 

Velunnari er frábær leið til þess að styrkja samtökin ár hvert. Þessi leið er hugsuð fyrir aðstandendur eða þá sem vilja styðja við samtökin.