Vilt þú styrkja samtökin?
Ef þú vilt styrkja starfsemi samtaka um Endómetríósu er hægt að leggja inn á bankareikninginn okkar: 0336-26-2650 kt. 711006-2650
Þann 29. Júní fór fram fyrsta úthlutun úr Elsusjóði. Styrkir úr Elsusjóði eru veittir einstaklingum sem stunda háskólanám og eru með endómetríósu.
Þann 15-18. júní síðastliðin fóru samtökin fóru á ráðstefnu til Bordeaux í Frakklandi sem haldin var af European Endometriosis Congress.
Á aðalfundi samtakanna var samþykkt að hækka félagsgjöld úr 3.500 krónum í 3.800 krónur. Ástæða hækkunarinnar er sú að gjöldin hafa nánast ekkert breyst frá