Reynslusögur fólks með endómetríosu

Sögur fólks sem glíma við endó-metríósu eru eins ólíkar og þær eru margar.
Flest eiga þau sér þó eitt sameiginlegt og það er að það tók mjög langan tíma að fá greiningu.

Ert þú með reynslusögu sem þú vilt deila? Sendu á okkur!