Blæðingar: eru langar og miklar. Það fylgja blóðköglar með þeim. Milliblæðingar.
Verkir: eru slæmir trúverkir, verkir tengdir kynlífi, verkur sem leiðir niður í fót, vöðvaverkir, höfuðverkur, þrýstingur í kviði, uppþemba, bólgur og verkir við egglos.
Þvagblaðra: Erfitt að losa þvag, tíð þvaglát og skyndileg þörf fyrir þvaglát
Þarmar: Óreglulegar og sárar þarmahreyfingar, hægðartregða og/eða niðurgangur.
Annað: Stækkað leg, svimi, ógleði, skapsveiflur, depurð og svefnleysi.