Stjórn samtaka um endómetríosu

Núverandi stjórn

Núverandi stjórn samtaka um endómetríósu var kosin á aðalfundi 27. maí 2020. Hana skipa:  Kolbrún Stígsdóttir (formaður), Ester Ýr Jónsdóttir (varaformaður), Ásdís Bragadóttir (gjaldkeri), Lilja Guðmundsdóttir (ritari) og Eva Þyri Hilmarsdóttir (meðstjórnandi). Varamenn í stjórn eru Kristjana Kristjánsdóttir og Sigrún Erla Karlsdóttir.

Kolbrún
Stígsdóttir

Formaður

Kristjana
Kristjánsdóttir

Varamaður

Ester Ýr
Jónsdóttir

Varaformaður

Sigrún Erla
Karlsdóttir

Varamaður

Ásdís
Bragadóttir

Gjaldkeri

Lilja
Guðmundsdóttir

Ritari

Eva Þyri
Hilmarsdóttir

Meðstjórnandi