Stjórn samtaka um endómetríosu

Núverandi stjórn

Núverandi stjórn samtaka um endómetríósu var kosin á aðalfundi 3. maí 2022. Hana skipa:  Lilja Guðmundsdóttir (formaður), Sigríður Halla Magnúsdóttir (varaformaður),  Karen Ösp Friðriksdóttir (gjaldkeri), Kristjana Kristjánsdóttir (ritari) og Eyrún Telma Jónsdóttir (meðstjórnandi). Varamenn í stjórn eru Sigrún Erla Karlsdóttir, Ingibjörg Elísabet Garðarsdóttir og María Dís Ólafsdóttir.

Lilja Guðmundsdóttir

Formaður

Eyrún Telma Jónsdóttir

Meðstjórnandi

Sigríður Halla Magnúsdóttir

Varaformaður

María Dís Ólafsdóttir

Varamaður

Karen Ösp Friðriks

Gjaldkeri

Ingibjörg Elísabet Garðarsdóttir

Varamaður

Kristjana
Kristjánsdóttir

Ritari

Sigrún Erla
Karlsdóttir

Varamaður