• Endó servíettur (12×12 cm)Endó servíettur (12×12 cm)
    • Endó servíettur (12×12 cm)Endó servíettur (12×12 cm)
    • Endó servíettur (12×12 cm)

    • 1.490 kr.
    • Eftir öll þessi ár af því að bölva leginu og tala niður til þess fannst okkur tímabært að koma með vöru sem beinir athyglinni sinni að þeim jákvæðu orðum sem enda á -leg. Í samstarfi við Reykjavík Letterpress kynnum við því þessar guðdómlegu servíettur. Tækifærisgjöfin í ár! 20 stykki í hverjum pakka. 
    • Veldu kosti
  • Endó: Ekki bara slæmir túrverkir – Ráðstefnustreymi
    • Endó: Ekki bara slæmir túrverkir – Ráðstefnustreymi
    • Endó: Ekki bara slæmir túrverkir – Ráðstefnustreymi

    • 4.900 kr.
    • Þann 28. mars 2022 héldu Samtök um endómetríósu ráðstefnuna Endó: Ekki bara slæmir túrverkir. Nú er hægt er að kaupa streymi frá ráðstefnunni. Eftirfarandi erindi eru á ráðstefnunni: Bowel Endometriosis and extreme pelvic endometriosis - Gabriel Mitroi - endómetríósu sérfræðingur og eigandi Bucharest Endometriosis Center Í krafti fjöldans: Undirskriftarlisti í von um breytingar - Gunnhildur Birna Gunnarsdóttir,  háskólanemi í miðlun…
    • Setja í körfu
  • Endópeysan 2022Endópeysan 2022
    • Endópeysan 2022Endópeysan 2022
    • Endópeysan 2022

    • 6.900 kr.
    • Endópeysan 2022 kemur í tveimur litum, sand og charcoal með lógói samtakanna.  ATHUGIÐ. Stærðir S og XL í Sand eru ennþá í framleiðslu og því gæti verið smá bið eftir þeim.    Þrífið á 30° og ekki setja í þurrkara.
    • Veldu kosti
  • Hárspenna
  • Penni
    • Penni
    • Penni

    • 1.500 kr.
    • Penni merktur Samtökum um endómetríósu. Penninn er með touch screen enda.   // Slim aluminium glazed ballpoint pen with twist mechanism and stylus.
    • Setja í körfu
  • HárspöngHárspöng
  • Gul teygja – ScrunchieGul teygja – Scrunchie
  • Taska f. tíðarvörurTaska f. tíðarvörur
  • Túrilla – LIMITED EDITIONTúrilla – LIMITED EDITION
    • Out of Stock
      Túrilla – LIMITED EDITIONTúrilla – LIMITED EDITION
    • Túrilla – LIMITED EDITION

    • 3.000 kr.
    • Túrillur Endóvikunnar 2022 Takmarkað magn af Túrillu eftir Grjónapúðar Huldu í gulum lit til styrktar samtökunum. Túrilla er léttur og þunnur grjónapúði sem er bundinn við mittið. Slær á verki og óþægindi svo sem túrverki og mjóbaksverki. Túrilluna má hita í örbylgjuofni, bakaraofni til að nota sem hitapoka eða frysta til þess að fá kaldan bakstur. Íslensk hönnun og fæst…
    • Veldu kosti
  • Endóvikubolur 2021Endóvikubolur 2021
    • Endóvikubolur 2021Endóvikubolur 2021
    • Endóvikubolur 2021

    • 5.300 kr.
    • Endóvikubolurinn 2021 Bolur með legi að gefa puttann sem vísar í það að stundum er mjög pirrandi að vera með leg. Bolirnir koma í hvítu og svörtu og eru í unisex sniði. Hönnuður lógósins er Elín María Halldórsdóttir Fást í eftirfarandi stærðum: S-4XL Bolirnir eru úr 100% lífrænni bómul. Ágóði af sölu bolanna rennur beint til samtakanna. Mikil aðsókn er…
    • Veldu kosti
  • Endó límmiði

End of content

No more pages to load