Ester Hilmarsdóttir er höfundur ljóðabókarinnar Fegurðin í flæðinu. Myndlist Esterar, úr bókinni, prýðir Endópokann 2024. Um bókina Fegurðin í flæðinu fjallar um blæðingar, allt frá fyrsta dropa til hins síðasta. Hér er farið yfir allt frá eftirvæntingunni sem því fylgir að byrja á fyrstu blæðingum til ergelsis, bakverkja og magakrampa. Ekkert er dregið undan. Farið er inn á jafnrétti, skömm,…
Er ekki tímabært að pakkarnir þínir standi upp úr í pakkaflóðinu? Með þessum skemmtilega gjafapappír átt þú ekki bara fallegustu pakkana með mesta “attitúdið”, heldur ertu einnig að taka þátt í mikilvægu jafnréttismáli; að berjast fyrir bættu aðgengi kvenna með endómetríósu að heilbrigðisþjónustu. Öll sala af vörunum okkar rennur beint í baráttuna fyrir bættri heilbrigðisþjónustu fyrir konur og einstaklinga með…