Breytt félagsgjöld

Á aðalfundi samtakanna var samþykkt að hækka félagsgjöld úr 3.500 krónum í 3.800 krónur.

Ástæða hækkunarinnar er sú að gjöldin hafa nánast ekkert breyst frá stofnun samtakanna og þótti eðlilegt í takt við verðbólgu og hækkanir sem hafa átt sér stað undanfarinn áratug. Við vonum að þessi hækkun komi ekki að sök.

Í kjölfarið var sett fram tvær mismunandi leiðir fyrir félagsfólk til þess að taka styrkja samtökin, sjá nánar HÉR

Takk fyrir að styrkja samtök um endómetríósu! 

Aðrar fréttir

Úthlutað úr Elsusjóði

Þann 13. júní síðastliðinn fór fram önnur úhlutun í Elsusjóði.  Styrkir úr Elsusjóði eru veitir einstaklingum sem stunda háskólanám og eru með sjúkdóminn endómetríósu. Hugsunin

Lesa meira »