Eftir öll þessi ár af því að bölva leginu og tala niður til þess fannst okkur tímabært að koma með vöru sem beinir athyglinni sinni að þeim jákvæðu orðum sem enda á -leg. Í samstarfi við Reykjavík Letterpress kynnum við því þessar guðdómlegu servíettur. Tækifærisgjöfin í ár! 20 stykki í hverjum pakka.
Þann 28. mars 2022 héldu Samtök um endómetríósu ráðstefnuna Endó: Ekki bara slæmir túrverkir. Nú er hægt er að kaupa streymi frá ráðstefnunni. Eftirfarandi erindi eru á ráðstefnunni: Bowel Endometriosis and extreme pelvic endometriosis - Gabriel Mitroi - endómetríósu sérfræðingur og eigandi Bucharest Endometriosis Center Í krafti fjöldans: Undirskriftarlisti í von um breytingar - Gunnhildur Birna Gunnarsdóttir, háskólanemi í miðlun…
Endópeysan 2022 kemur í tveimur litum, sand og charcoal með lógói samtakanna. ATHUGIÐ. Stærðir S og XL í Sand eru ennþá í framleiðslu og því gæti verið smá bið eftir þeim. Þrífið á 30° og ekki setja í þurrkara.
Vatnslita og pennamyndir 60 x 50 cm „Verkin eru partur af seríu sem ég vann, teikningu á dag í svona hálft ár, einskonar dagbókarfærslur nema myndrænar.“
Steinleir 50 x 24 cm Verkin eru steypt í mörg minni gifsmót og skeytt saman eftir á, þannig að ekkert verk er eins, endurtekin athöfn sem speglar sig í mismunandi tilbrigðum. Eitthvað svo brothætt Eitthvað svo rétt Eitthvað svo óstöðugt Snjóbungur eru opin form sem líkt og skurn eggsins vísa til upphafs. Verkin eru steypt í mörg minni gifsmót og…