Túrilla – LIMITED EDITION
3.000 kr.
Túrillur Endóvikunnar 2022
Takmarkað magn af Túrillu eftir Grjónapúðar Huldu í gulum lit til styrktar samtökunum.
Túrilla er léttur og þunnur grjónapúði sem er bundinn við mittið. Slær á verki og óþægindi svo sem túrverki og mjóbaksverki.
Túrilluna má hita í örbylgjuofni, bakaraofni til að nota sem hitapoka eða frysta til þess að fá kaldan bakstur.
Íslensk hönnun og fæst í fyrsta skipti hjá okkur í tveimur litum; annars vegar í gulum sem er alþjóðlegur litur endómetríósu og hinsvegar í fjólubláum sem er litur systursjúkdómsins, adenomyosu.
Frekari upplýsingar
Þyngd | Á ekki við |
---|---|
Litur | Gul, Fjólublár |