
2020 gert upp!
Gleðilegt nýtt ár & takk fyrir það gamla. Þetta ár hefur verið öðruvísi fyrir samtökin. Við vildum taka saman þá hlut sem við unnum að
Gleðilegt nýtt ár & takk fyrir það gamla. Þetta ár hefur verið öðruvísi fyrir samtökin. Við vildum taka saman þá hlut sem við unnum að
Kæru félagsmeðlimir. Það er okkur sönn ánægja að tilkynna að bæklingurinn okkar sem kom út fyrr á árinu hefur verið sendur á allar heilbrigðisstofnanir á
Gleðilegan vetur kæru félagsmenn. Undanfarna mánuði hafa samtökin verið að vinna hörðum höndum að koma nýrri heimasíðu í gagnið. Tilgangurinn með þessari heimasíðu er að
Vilt þú leggja samtökunum lið? Við tökum á móti frjálsum framlögum.
Það hefur verið nóg að gera undanfarnar mánuði eftir að skrifstofan opnaði eftir sumarið, má þar allra helst nefna að samtökin sendu frá sér bækling
Skrifstofa samtakanna er lokuð vegna COVID-19. Hægt er að ná í okkur á samfélagsmiðlum og á endo@endo.is
Tilgangurinn með vikunni er að vekja athygli á sjúkdómnum og vera þar af leiðandi áberandi en á öðrum tíma árs. Þá skörtum við gulu og deilum okkar sögum til almennings og heilbrigðisstarfsfólks.
Við hvetjum fyrirtæki til að leggja málefninu lið – hægt er að fá fleiri upplýsingar um styrktarleiðir á endo@endo.is.
Vikan hefur verið árlegur liður síðan 2015.
Af skiljanlegum ástæðum var Reykjavíkurmaraþoninu 2020 aflýst. Við erum farin að hlakka til að sjá sumarsins 2021 og hugsum til þeirra með þakklæti sem hlupu fyrir okkur á síðustu árum.