english  polskie  

Samtök um Endómetríósu veita stuðning, uppfræða samfélagið um sjúkdóminn og stuðla að auknum skilningi og bættri heilbrigðisþjónustu fyrir þá sem við hann glíma.

Getum við aðstoðað?

Er ég með endó?

Ertu að upplifa sára túrverki? Langar blæðingar? Van- eða ófrjósemi? Þá gætirðu verið með endómetríósu.
Einkenni endómetríósu

Hvað er endó?

Viltu fræðast meira um endómetríósu? Á hverja leggst sjúkdomurinn? Hver eru einkennin?
Meira um endómetríósu

Með­­ferð

Það er engin lækning til við endómetríósu en það er ýmsilegt hægt að gera til draga úr einkennum.
Meira um greiningar og meðferðir

Ungt fólk og endó

Endómetríósa getur hafist við fyrstu blæðingar.
Meira um ung með endó

Adenomyosis

Þessi síða er í vinnslu.
Meira um adenomyosis hér

Reynslusögur

Hér er að finna reynslusögur kvenna á endómetríósu.
Lesa reynslusögur

Skrá mig í samtökin!

Samtökin bjóða uppá lokaðan stuðningshóp og fræðsluerindi fyrir félagsmenn. Vertu með!
Skrá mig í samtökin

Vörur til sölu

Þessi hlekkur er í vinnslu.
Fara í vefverslun
Allt að
1 %
þeirra sem fæðast með leg eru með endó​
Af þeim glíma nærri
1 %
við ófrjósemi
Það getur tekið meira en
1 ár
að fá greiningu

Nýjustu fréttir

Hátíðarvörur Endósamtakanna komnar í sölu

Sala á jólavörunum okkar eru mikilvægur partur í því að afla fjármagns fyrir starf samtakanna, sem felur í sér hagsmunabaráttu og vitundarvakningu ásamt því að halda úti öflugu stuðningsstarfi fyrir meðlimi samtakanna.

Read More »

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 2023

Nú er búið að loka fyrir áheitasöfnnun á hlauparana okkar í Reykjavíkurmaraþoninu. Við erum orðlausar yfir öllu fólkinu sem hljóp fyrir okkur en samtals fóru 33 hlauparar af stað fyrir hönd Endósamtakanna. Þetta er stærsta árið okkar til þessa og við springum út stolti! Eins slógum við met í söfnuninni sem er okkur algjörlega ómetanlegt.

Read More »

Framundan

Mars 2021 - Vika endómetríósu

Tilgangurinn með vikunni er að vekja athygli á sjúkdómnum og vera þar af leiðandi áberandi en á öðrum tíma árs. Þá skörtum við gulu og deilum okkar sögum til almennings og heilbrigðisstarfsfólks. 

Við hvetjum fyrirtæki til að leggja málefninu lið – hægt er að fá fleiri upplýsingar um styrktarleiðir á endo@endo.is. 

Vikan hefur verið árlegur liður síðan 2015. 

Ágúst 2021 - Reykjavíkurmaraþonið

Af skiljanlegum ástæðum var Reykjavíkurmaraþoninu 2020 aflýst. Við erum farin að hlakka til að sjá sumarsins 2021 og hugsum til þeirra með þakklæti sem hlupu fyrir okkur á síðustu árum.

Instagram @endoiceland

Facebook síðan okkar

×

Cart