
Túrbusinn keyrir um göturnar næstu mánuði
Þann 1. mars síðastliðin frumsýndu Endósamtökin Túrbus – túrtappastrætóinn í tilefni af Endómars. Verkefnið var unnið með Þórdísi Elvu Þorvaldsdóttur, aktívista og endókonu og hönnunarstofunni
Þann 1. mars síðastliðin frumsýndu Endósamtökin Túrbus – túrtappastrætóinn í tilefni af Endómars. Verkefnið var unnið með Þórdísi Elvu Þorvaldsdóttur, aktívista og endókonu og hönnunarstofunni
Skrifstofa samtakanna er nú flutt í Sigtún 42, 1. hæð. Hlökkum til að taka á móti ykkur á nýjum stað.
Endósamtökin hafa þurft að hækka eftirfarandi vörur útaf hækkun á innkaupaverði. Við höfum reynt eftir fremsta megni að halda verðinu í algjöru lágmarki en nú
Tekið hefur í gildi samningur á milli Sjúkratryggingar Íslands og Klíníkarinnar um aðgerðir á fólki með endómetríósu. Um er að ræða aðgerðir á Klíníkinni sem
Hefur þú farið í aðgerð vegna endómetríósu sem þú greiddir úr eigin vasa eða ertu á leiðinni í slíka aðgerð? Samtök um endómetríósu standa fyrir
Tilgangurinn með vikunni er að vekja athygli á sjúkdómnum og vera þar af leiðandi áberandi en á öðrum tíma árs. Þá skörtum við gulu og deilum okkar sögum til almennings og heilbrigðisstarfsfólks.
Við hvetjum fyrirtæki til að leggja málefninu lið – hægt er að fá fleiri upplýsingar um styrktarleiðir á endo@endo.is.
Vikan hefur verið árlegur liður síðan 2015.
Af skiljanlegum ástæðum var Reykjavíkurmaraþoninu 2020 aflýst. Við erum farin að hlakka til að sjá sumarsins 2021 og hugsum til þeirra með þakklæti sem hlupu fyrir okkur á síðustu árum.