
Fyrsta úthlutun Elsusjóðs
Þann 29. Júní fór fram fyrsta úthlutun úr Elsusjóði. Styrkir úr Elsusjóði eru veittir einstaklingum sem stunda háskólanám og eru með endómetríósu.
Þann 29. Júní fór fram fyrsta úthlutun úr Elsusjóði. Styrkir úr Elsusjóði eru veittir einstaklingum sem stunda háskólanám og eru með endómetríósu.
Þann 15-18. júní síðastliðin fóru samtökin fóru á ráðstefnu til Bordeaux í Frakklandi sem haldin var af European Endometriosis Congress.
Á aðalfundi samtakanna var samþykkt að hækka félagsgjöld úr 3.500 krónum í 3.800 krónur. Ástæða hækkunarinnar er sú að gjöldin hafa nánast ekkert breyst frá
Við vekjum athygli á opnunartíma samtakanna fram að sumarfríi. Hægt er að koma og sækja pantanir og kíkja í kaffibolla. Hlökkum til að sjá ykkur.
Samtök um endómetríósu héldu aðalfund þann 3. maí síðastliðin og var Lilja Guðmundsdóttir kjörin formaður samtakanna og tekur við af Kolbrúnu Stígsdóttur. Lilja hefur nú
Aðalfundur samtakanna verður haldinn 3. maí næstkomandi í Hátúni 10 Dagskrá aðalfundar: Val á fundarstjóra, fundarritara og atkvæðateljara. Skýrsla stjórnar. Samþykkt reikninga samtakanna. Lagabreytingar. (lög
Tilgangurinn með vikunni er að vekja athygli á sjúkdómnum og vera þar af leiðandi áberandi en á öðrum tíma árs. Þá skörtum við gulu og deilum okkar sögum til almennings og heilbrigðisstarfsfólks.
Við hvetjum fyrirtæki til að leggja málefninu lið – hægt er að fá fleiri upplýsingar um styrktarleiðir á endo@endo.is.
Vikan hefur verið árlegur liður síðan 2015.
Af skiljanlegum ástæðum var Reykjavíkurmaraþoninu 2020 aflýst. Við erum farin að hlakka til að sjá sumarsins 2021 og hugsum til þeirra með þakklæti sem hlupu fyrir okkur á síðustu árum.