Jólamerkimiðar (takmarkað upplag)

1.990 kr.

Þó að baráttan fyrir bættri heilbrigðisþjónustu sé alvöru mál, þá fylgir baráttunni líka gleði, samhugur og kraftur. Við óskum þess að öll eigi gleði-leg jól með fallegu merkimiðunum okkar.

Öll sala af vörunum okkar rennur beint í baráttuna fyrir bættri heilbrigðisþjónustu fyrir konur og einstaklinga með endómetríósu. Saman erum við sterkari!

Merkimiðarnir koma 5 saman í pakka.

Vörunúmer: 80 Flokkur:

Lýsing

Þó að baráttan fyrir bættri heilbrigðisþjónustu sé alvöru mál, þá fylgir baráttunni líka gleði, samhugur og kraftur. Við óskum þess að öll eigi gleði-leg jól með fallegu merkimiðunum okkar.

Hönnun merkimiðana er undir áhrifum af hugverki listakonunnar Ásgerðar Heimisdóttur.

Með því að kaupa þessa merkimiða aðstoðar þú okkur við að standa við bakið á meðlimum Endósamtakanna. Saman erum við sterkari!

Merkimiðarnir koma 5 saman í pakka.

Greiddar pantanir er hægt að sækja í móttökuna í Sigtún 42 alla virka daga milli 8-16 fram að jólum. Einnig er hægt að fá sent með Dropp og Póstinum.