Eftir öll þessi ár af því að bölva leginu og tala niður til þess fannst okkur tímabært að koma með vöru sem beinir athyglinni sinni að þeim jákvæðu orðum sem enda á -leg. Í samstarfi við Reykjavík Letterpress kynnum við því þessar guðdómlegu servíettur. Tækifærisgjöfin í ár! 20 stykki af 12x12 servíettum.