Sumarlokun Endósamtakanna

Skrifstofa samtakanna lokar frá 1. júlí til 7. ágúst. Opnum aftur miðvikudaginn 7. ágúst.
Skrifstofa samtakanna lokar frá 1. júlí til 7. ágúst. Opnum aftur miðvikudaginn 7. ágúst.
Nú er sumarið skollið á með mismikilli sól en í öllu falli bjartari dögum.
 
Við hjá Endósamtökunum lokum skrifstofunni í júlí, framyfir verslunarmannahelgi, til að safna kröftum fyrir komandi hausti og spennandi framtíðarverkefnum.
 Skrifstofan lokar frá og með 1.júlí til 7. ágúst
Það er alltaf hægt að senda okkur póst á endo@endo.is og öllum póstum verður svarað þegar við opnum aftur.
Við vonum að þið eigið yndislegt sumar. Hlökkum til að halda áfram baráttunni með ykkur að sumarfríi loknu.

Athugið að pantanir í vefverslun verða afgreiddar að sumarlokun lokinni.

Aðrar fréttir

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 2023

Nú er búið að loka fyrir áheitasöfnnun á hlauparana okkar í Reykjavíkurmaraþoninu. Við erum orðlausar yfir öllu fólkinu sem hljóp fyrir okkur en samtals fóru 33 hlauparar af stað fyrir hönd Endósamtakanna. Þetta er stærsta árið okkar til þessa og við springum út stolti! Eins slógum við met í söfnuninni sem er okkur algjörlega ómetanlegt.

Lesa meira »