Túrbusinn keyrir um göturnar næstu mánuði

Þann 1. mars síðastliðin frumsýndu Endósamtökin Túrbus – túrtappastrætóinn í tilefni af Endómars. 

Verkefnið var unnið með Þórdísi Elvu Þorvaldsdóttur, aktívista og endókonu og hönnunarstofunni Stúdíó fin. Tilgangurinn með strætóinum er að vekja athygli á því að endómetríósa sé blóðug alvara og það ætti að taka sjúkdómnum alvarlega. 

Fréttablaðið vakti athygli á strætóinum og fjallaði um hann hér.

Aðrar fréttir

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 2023

Nú er búið að loka fyrir áheitasöfnnun á hlauparana okkar í Reykjavíkurmaraþoninu. Við erum orðlausar yfir öllu fólkinu sem hljóp fyrir okkur en samtals fóru 33 hlauparar af stað fyrir hönd Endósamtakanna. Þetta er stærsta árið okkar til þessa og við springum út stolti! Eins slógum við met í söfnuninni sem er okkur algjörlega ómetanlegt.

Lesa meira »