Endóvikan 2022 – Takk fyrir okkur!

Takk fyrir okkur!

Samtök um endómetríósu vilja þakka stuðningsaðilum, félagsmeðlimum og öllum öðrum velunnendum sem komu að Endóvikunni 2022.

Við erum orðlaus yfir þeim meðbyr sem við finnum og ólýsanlega þakklát fyrir stuðninginn sem okkur hefur borist. 

Við höldum ótrauð áfram að berjast fyrir bættri þjónustu og betri fræðslu.

Aðrar fréttir

Fréttir af aðalfundi

Aðalfundur Endósamtakanna fór fram þriðjudaginn 25. apríl kl.20 í húsakynnum samtakanna að Sigtúni 42. Fundinum var streymt og fengu félagar í samtökunum hlekk í tölvupósti

Lesa meira »