Endóvikan 2022 – Takk fyrir okkur!

Takk fyrir okkur!

Samtök um endómetríósu vilja þakka stuðningsaðilum, félagsmeðlimum og öllum öðrum velunnendum sem komu að Endóvikunni 2022.

Við erum orðlaus yfir þeim meðbyr sem við finnum og ólýsanlega þakklát fyrir stuðninginn sem okkur hefur borist. 

Við höldum ótrauð áfram að berjast fyrir bættri þjónustu og betri fræðslu.

Aðrar fréttir

Breytt félagsgjöld

Á aðalfundi samtakanna var samþykkt að hækka félagsgjöld úr 3.500 krónum í 3.800 krónur. Ástæða hækkunarinnar er sú að gjöldin hafa nánast ekkert breyst frá

Lesa meira »

Opnunartími skrifstofu

Við vekjum athygli á opnunartíma samtakanna fram að sumarfríi. Hægt er að koma og sækja pantanir og kíkja í kaffibolla. Hlökkum til að sjá ykkur. 

Lesa meira »