Endóvikan 2022 – Takk fyrir okkur!

Takk fyrir okkur!

Samtök um endómetríósu vilja þakka stuðningsaðilum, félagsmeðlimum og öllum öðrum velunnendum sem komu að Endóvikunni 2022.

Við erum orðlaus yfir þeim meðbyr sem við finnum og ólýsanlega þakklát fyrir stuðninginn sem okkur hefur borist. 

Við höldum ótrauð áfram að berjast fyrir bættri þjónustu og betri fræðslu.

Aðrar fréttir

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 2023

Nú er búið að loka fyrir áheitasöfnnun á hlauparana okkar í Reykjavíkurmaraþoninu. Við erum orðlausar yfir öllu fólkinu sem hljóp fyrir okkur en samtals fóru 33 hlauparar af stað fyrir hönd Endósamtakanna. Þetta er stærsta árið okkar til þessa og við springum út stolti! Eins slógum við met í söfnuninni sem er okkur algjörlega ómetanlegt.

Lesa meira »