Fastur opnunartími skrifstofu

Komið þið sæl og gleðilegt nýtt ár.

Við viljum vekja athygli á því að skrifstofa samtakanna verður opin frá 10:00-15:00 alla þriðjudaga frá og með 18.janúar.

Hægt verður að sækja pantanir (með fyrirvara um að þið séuð búin að fá tölvupóst um að pöntunin sé klár).

Bestu kveðjur,
Endósamtökin

Aðrar fréttir

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 2023

Nú er búið að loka fyrir áheitasöfnnun á hlauparana okkar í Reykjavíkurmaraþoninu. Við erum orðlausar yfir öllu fólkinu sem hljóp fyrir okkur en samtals fóru 33 hlauparar af stað fyrir hönd Endósamtakanna. Þetta er stærsta árið okkar til þessa og við springum út stolti! Eins slógum við met í söfnuninni sem er okkur algjörlega ómetanlegt.

Lesa meira »