Búið er að opinbera dagskrá Endóvikunnar 2021 og óhætt að segja að hún sé stútfull af allskonar erindum, söluvarning og fræðslu.
Kynnið ykkur dagskránna hér fyrir neðan!

Búið er að opinbera dagskrá Endóvikunnar 2021 og óhætt að segja að hún sé stútfull af allskonar erindum, söluvarning og fræðslu.
Hefur þú farið í aðgerð vegna endómetríósu sem þú greiddir úr eigin vasa eða ertu á leiðinni í slíka aðgerð? Samtök um endómetríósu standa fyrir
Við vekjum athygli á opnunartíma skrifstofunnar í ágúst og september. Allir velkomnir í spjall en ef málið er viðkvæmt og þið viljið funda sérstaklega með