Þann 28. mars 2022 héldu Samtök um endómetríósu ráðstefnuna Endó: Ekki bara slæmir túrverkir. Nú er hægt er að kaupa streymi frá ráðstefnunni. Eftirfarandi erindi eru á ráðstefnunni: Bowel Endometriosis and extreme pelvic endometriosis - Gabriel Mitroi - endómetríósu sérfræðingur og eigandi Bucharest Endometriosis Center Í krafti fjöldans: Undirskriftarlisti í von um breytingar - Gunnhildur Birna Gunnarsdóttir, háskólanemi í miðlun…
Endópeysan 2022 kemur í tveimur litum, sand og charcoal með lógói samtakanna. ATHUGIÐ. Stærðir S og XL í Sand eru ennþá í framleiðslu og því gæti verið smá bið eftir þeim. Þrífið á 30° og ekki setja í þurrkara.
Túrillur Endóvikunnar 2022 Takmarkað magn af Túrillu eftir Grjónapúðar Huldu í gulum lit til styrktar samtökunum. Túrilla er léttur og þunnur grjónapúði sem er bundinn við mittið. Slær á verki og óþægindi svo sem túrverki og mjóbaksverki. Túrilluna má hita í örbylgjuofni, bakaraofni til að nota sem hitapoka eða frysta til þess að fá kaldan bakstur. Íslensk hönnun og fæst…
Endóvikubolurinn 2021 Bolur með legi að gefa puttann sem vísar í það að stundum er mjög pirrandi að vera með leg. Bolirnir koma í hvítu og svörtu og eru í unisex sniði. Hönnuður lógósins er Elín María Halldórsdóttir Fást í eftirfarandi stærðum: S-4XL Bolirnir eru úr 100% lífrænni bómul. Ágóði af sölu bolanna rennur beint til samtakanna. Mikil aðsókn er…
Límmiði af hönnun Elínar Maríu Halldórsdóttur fyrir Endóvikuna 2021. Stærð: c.a 5 cm. Límmiðann er t.d hægt að líma á tölvuna eða símahulstrið. Frí heimsending er á límmiðunum.