Nýr starfsmaður á skrifstofu samtakanna
Stjórn Samtaka um endómetríósu býður velkomna til starfa Guðfinnu Birtu Valgeirsdóttur, en hún hefur verið ráðin í 50% starf á skrifstofu samtakanna. Guðfinna Birta hefur reynslu af ýmiskonar störfum, m.a.…
Stjórn Samtaka um endómetríósu býður velkomna til starfa Guðfinnu Birtu Valgeirsdóttur, en hún hefur verið ráðin í 50% starf á skrifstofu samtakanna. Guðfinna Birta hefur reynslu af ýmiskonar störfum, m.a.…
Hjólin hjá samtökunum halda svo sannarlega áfram að snúast þó það sé komið sumar. Við í stjórn fögnum því að nýr og endurskoðaður fræðslubæklingur er kominn úr prentun en honum…