Velkomin

Á Íslandi þjást 12.000.-15.000 af sjúkdómnum endómetríósu þó einungis rúmlega 3.000 tilfelli hafi verið formlega greind.

Getum við aðstoðað?

Er ég með endó?

Ertu að upplifa sára túrverki? Langar blæðingar? Van- eða ófrjósemi? Þá gætirðu verið með endómetríósu.
Einkenni endómetríósu

Hvað er endó?

Viltu fræðast meira um endómetríósu? Á hverja leggst sjúkdómurinn? Hver eru einkennin?
Meira um endómetríósu

Með­­ferð

Það er engin lækning til við endómetríósu en það er ýmsilegt hægt að gera til draga úr einkennum.
Meira um greiningar og meðferðir

Ungt fólk og endó

Endómetríósa getur hafist við fyrstu blæðingar.
Meira um ung með endó

Adenomyosis

Þessi síða er í vinnslu.
Meira um adenomyosis hér

Reynslusögur

Hér er að finna reynslusögur kvenna á endómetríósu.
Lesa reynslusögur

Skrá mig í samtökin!

Samtökin bjóða uppá lokaðan stuðningshóp og fræðsluerindi fyrir félagsmenn. Vertu með!
Skrá mig í samtökin

Vörur til sölu

Bolir, túrillur, límmiðar og skart!
Fara í vefverslun

Nýjustu fréttir

Fréttir af aðalfundi

Aðalfundur Endósamtakanna fór fram þriðjudaginn 25. apríl kl.20 í húsakynnum samtakanna að Sigtúni 42. Fundinum var streymt og fengu félagar í samtökunum hlekk í tölvupósti

Read More »

Aðalfundur Endósamtakanna 2023

Aðalfundur Endósamtakanna verður haldinn kl. 20 þann 25. apríl nk. í nýju húsnæði samtakanna að Sigtúni 42, 105 Reykjavík. Hlekkur á streymi frá fundinum verður

Read More »

Túrbusinn keyrir um göturnar næstu mánuði

Þann 1. mars síðastliðin frumsýndu Endósamtökin Túrbus – túrtappastrætóinn í tilefni af Endómars.  Verkefnið var unnið með Þórdísi Elvu Þorvaldsdóttur, aktívista og endókonu og hönnunarstofunni

Read More »

Hækkanir á vörum í vefverslun

Endósamtökin hafa þurft að hækka eftirfarandi vörur útaf hækkun á innkaupaverði. Við höfum reynt eftir fremsta megni að halda verðinu í algjöru lágmarki en nú

Read More »
Allt að
1 %
þeirra sem fæðast með leg eru með endó​
Af þeim glíma nærri
1 %
við ófrjósemi
Það getur tekið meira en
1 ár
að fá greiningu
×

Cart