Á Íslandi þjást 12.000.-15.000 af sjúkdómnum endómetríósu þó einungis rúmlega 3.000 tilfelli hafi verið formlega greind.

Getum við aðstoðað?

Er ég með endó?

Ertu að upplifa sára túrverki? Langar blæðingar? Van- eða ófrjósemi? Þá gætirðu verið með endómetríósu.
Einkenni endómetríósu

Hvað er endó?

Viltu fræðast meira um endómetríósu? Á hverja leggst sjúkdómurinn? Hver eru einkennin?
Meira um endómetríósu

Með­­ferð

Það er engin lækning til við endómetríósu en það er ýmsilegt hægt að gera til draga úr einkennum.
Meira um greiningar og meðferðir

Ungt fólk og endó

Endómetríósa getur hafist við fyrstu blæðingar.
Meira um ung með endó

Adenomyosis

Þessi síða er í vinnslu.
Meira um adenomyosis hér

Reynslusögur

Hér er að finna reynslusögur kvenna á endómetríósu.
Lesa reynslusögur

Ganga í samtökin

Samtökin bjóða uppá lokaðan stuðningshóp og fræðsluerindi fyrir félagsmenn. Vertu með!
Skrá mig í samtökin

Vörur til sölu

Bolir, túrillur, límmiðar og skart!
Fara í vefverslun

Nýjustu fréttir

Þurfum við að tala um endó?

Endósamtökin og Silfra Productions frumsýna í dag, þriðjudaginn 16. apríl, nýja íslenska heimildarmynd um endómetríósu. Myndin er sýnd í Bíó Paradís og heitir: Tölum um

Read More »
Allt að
þeirra sem fæðast með leg eru með endó​
1 %
Af þeim glíma nærri
við ófrjósemi
1 %
Það getur tekið meira en
að fá greiningu
1 ár
×

Cart