Velkomin á heimasíðu samtaka um endómetríósu

Á Íslandi þjást 12.000.-15.000 af sjúkdómnum endómetríósu þó einungis rúmlega 3.000 tilfelli hafa verið formlega greind.

Viltu ganga í samtökin? ✊🏻

Samtök um endómetríósu veita stuðning, uppfræða samfélagið um sjúkdóminn og stuðla að auknum skilningi og bættri heilbrigðisþjónustu fyrir þá sem við hann glíma. Með því að styrkja samtök um endómetríósu gerir þú okkur kleift að berjast fyrir þeim breytingum sem þurfa að eiga sér stað í samfélaginu.
HÆ!

Getum við aðstoðað?

Er ég með endó?

Ertu að upplifa sára túrverki? Langar blæðingar? Van- eða ófrjósemi? Þá gætirðu verið með endómetríósu.
Einkenni endómetríósu

Hvað er endó?

Viltu fræðast meira um endómetríósu? Á hverja leggst sjúkdomurinn? Hver eru einkennin?
Meira um endómetríósu

Með­­ferð

Það er engin lækning til við endómetríósu en það er ýmsilegt hægt að gera til draga úr einkennum.
Meira um greiningar og meðferðir

Ungt fólk og endó

Endómetríósa getur hafist við fyrstu blæðingar.
Meira um ung með endó

Adenomyosis

Þessi síða er í vinnslu.
Meira um adenomyosis hér

Reynslusögur

Hér er að finna reynslusögur kvenna á endómetríósu.
Lesa reynslusögur

Skrá mig í samtökin!

Samtökin bjóða uppá lokaðan stuðningshóp og fræðsluerindi fyrir félagsmenn. Vertu með!
Skrá mig í samtökin

Vörur til sölu

Þessi hlekkur er í vinnslu.
Fara í vefverslun
Allt að
1 %
þeirra sem fæðast með leg eru með endó​
Af þeim glíma nærri
1 %
við ófrjósemi
Það getur tekið meira en
1 ár
að fá greiningu

Nýjustu fréttir

Áskorun til fyrirtækja!

Vikuna 19.-26 mars verður hin árlega endóvika haldin. Yfirskrift vikunnar er að þessu sinni ,,er barnið þitt með endómetríósu?” og er tilgangurinn að ná til

Read More »

2020 gert upp!

Gleðilegt nýtt ár & takk fyrir það gamla. Þetta ár hefur verið öðruvísi fyrir samtökin. Við vildum taka saman þá hlut sem við unnum að

Read More »

Ný & endurbætt heimasíða!

Gleðilegan vetur kæru félagsmenn. Undanfarna mánuði hafa samtökin verið að vinna hörðum höndum að koma nýrri heimasíðu í gagnið. Tilgangurinn með þessari heimasíðu er að

Read More »

Framundan

Málþing 11. mars 2021 - ,,Ég finn að þú vilt vera með sjúkdóm" - Hvernig reynist heilbrigðiskerfið fólki með endómetríósu?

Þann 11. mars næstkomandi standa samtök um Endómetríósu fyrir málþingi sem ber yfirskiftina ,,Ég finn að þú vilt vera með sjúkdóm” – Hvernig reynist heilbrigðiskerfið fólki með endómetríósu?

Dagskrá málþingsins er eftirfarandi:
Langveikar konur sem notendur heilbrigðisþjónustu: hvað segja rannsóknir? – Anna Sigrún Ingimarsdóttir, félagsráðgjafi og doktorsnemi í fötlunarfræðum

Langvarandi veikindi og endómetríósa: hafa kynjaðar staðalímyndir áhrif á meðhöndlun innan heilbrigðiskerfisins? – Finnborg Salome Steinþórsdóttir, nýdoktor í kynjafræði

Svona er að vera kona – niðurstöður eigindlegrar meistararannsóknar í félagsráðgjöf á upplifun kvenna með endómetríósu af viðmóti heilbrigðiskerfisins – Lilja Guðmundsdóttir, meistaranemi í félagsráðgjöf

Reynslusaga – Heiðrún Birna Rúnarsdóttir

Viðburðurinn er rafrænn og verður streymt af Facebook síðu samtaka um endómetríósu.

Fundastjóri málþingsins er Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM.

19.-26. mars 2021 - Vika endómetríósu

Tilgangurinn með vikunni er að vekja athygli á sjúkdómnum og vera þar af leiðandi áberandi en á öðrum tíma árs. Þá skörtum við gulu og deilum okkar sögum til almennings og heilbrigðisstarfsfólks. Yfirskrift endóvikunnar 2021 er ,,er barnið þitt með endómetríósu?” og er tilgangurinn að ná til foreldra og skólayfirvalda. 

Smelltu hér fyrir Facebook viðburð Endóvikunnar 2021. 

Við hvetjum fyrirtæki til að leggja málefninu lið – hægt er að fá fleiri upplýsingar um styrktarleiðir á endo@endo.is. 

Vikan hefur verið árlegur liður síðan 2015. 

Ágúst 2021 - Reykjavíkurmaraþonið

Af skiljanlegum ástæðum var Reykjavíkurmaraþoninu 2020 aflýst. Við erum farin að hlakka til að sjá sumarsins 2021 og hugsum til þeirra með þakklæti sem hlupu fyrir okkur á síðustu árum.

Október 2021 - Ráðstefna

Nánari upplýsingar væntanlegar. 

Instagram @endoiceland

Facebook síðan okkar

×
×

Cart