
Fyrsta úthlutun Elsusjóðs
Þann 29. Júní fór fram fyrsta úthlutun úr Elsusjóði. Styrkir úr Elsusjóði eru veittir einstaklingum sem stunda háskólanám og eru með endómetríósu.
Þann 29. Júní fór fram fyrsta úthlutun úr Elsusjóði. Styrkir úr Elsusjóði eru veittir einstaklingum sem stunda háskólanám og eru með endómetríósu.
Þann 15-18. júní síðastliðin fóru samtökin fóru á ráðstefnu til Bordeaux í Frakklandi sem haldin var af European Endometriosis Congress.
Á aðalfundi samtakanna var samþykkt að hækka félagsgjöld úr 3.500 krónum í 3.800 krónur. Ástæða hækkunarinnar er sú að gjöldin hafa nánast ekkert breyst frá