Fundur vegna aðgerða á Klíníkinni og erlendis
Hefur þú farið í aðgerð vegna endómetríósu sem þú greiddir úr eigin vasa eða ertu á leiðinni í slíka aðgerð? Samtök um endómetríósu standa fyrir opnum fundi með lögfræðingi mánudaginn…
Opnunartímar skrifstofu í október og nóvember
Við vekjum athygli á opnunartíma skrifstofunnar í ágúst og september. Allir velkomnir í spjall en ef málið er viðkvæmt og þið viljið funda sérstaklega með
Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka
Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka var haldið hátíðlegt laugardaginn 20. ágúst síðastliðinn Gleðin var við völd á laugardaginn þegar að 24 einstaklingar hlupu fyrir hönd samtakanna. Hlaupararnir gerðu sér lítið fyrir og söfnuðu…
Opnunartímar skrifstofu í ágúst og september
Við vekjum athygli á opnunartíma skrifstofunnar í ágúst og september. Allir velkomnir í spjall en ef málið er viðkvæmt og þið viljið funda sérstaklega með stjórnarkonum og/eða starfsmanni samtakanna bendum…
Sumarfrí skrifstofu
Skrifstofa samtakanna er í sumarfríi frá 5. júlí - 9. ágúst. Allar pantanir verða afgreiddar eftir sumarfrí. Til þeirra sem pöntuðu fyrir 5. júlí og hafa ekki fengið sína pöntun þá eru…
Fyrsta úthlutun Elsusjóðs
Þann 29. Júní fór fram fyrsta úthlutun úr Elsusjóði. Styrkir úr Elsusjóði eru veittir einstaklingum sem stunda háskólanám og eru með endómetríósu.
Ráðstefna í Bordeaux
Þann 15-18. júní síðastliðin fóru samtökin fóru á ráðstefnu til Bordeaux í Frakklandi sem haldin var af European Endometriosis Congress.
Breytt félagsgjöld
Á aðalfundi samtakanna var samþykkt að hækka félagsgjöld úr 3.500 krónum í 3.800 krónur. Ástæða hækkunarinnar er sú að gjöldin hafa nánast ekkert breyst frá stofnun samtakanna og þótti eðlilegt…
Opnunartími skrifstofu
Við vekjum athygli á opnunartíma samtakanna fram að sumarfríi. Hægt er að koma og sækja pantanir og kíkja í kaffibolla. Hlökkum til að sjá ykkur.