Hækkanir á vörum í vefverslun

Endósamtökin hafa þurft að hækka eftirfarandi vörur útaf hækkun á innkaupaverði. Við höfum reynt eftir fremsta megni að halda verðinu í algjöru lágmarki en nú er því miður komið að því að hækka bolina og peysurnar

Bolirnir fara úr 4.900 kr í 5.300 kr.

Peysurnar fara úr 6.200 kr í 6.900 kr.

Kveðjur,

Stjórnin

Aðrar fréttir