Sumarfrí skrifstofu

Skrifstofa samtakanna er í sumarfríi frá 5. júlí – 9. ágúst. 

Allar pantanir verða afgreiddar eftir sumarfrí. 

Til þeirra sem pöntuðu fyrir 5. júlí og hafa ekki fengið sína pöntun þá eru bolirnir í framleiðslu og verða tilbúnir eftir sumarfrí. Við biðjumst velvirðingar á þeirri töf.

Samtök um endómetríósu óskar ykkur öllum gleðilegs sumars. 

 

Aðrar fréttir

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 2023

Nú er búið að loka fyrir áheitasöfnnun á hlauparana okkar í Reykjavíkurmaraþoninu. Við erum orðlausar yfir öllu fólkinu sem hljóp fyrir okkur en samtals fóru 33 hlauparar af stað fyrir hönd Endósamtakanna. Þetta er stærsta árið okkar til þessa og við springum út stolti! Eins slógum við met í söfnuninni sem er okkur algjörlega ómetanlegt.

Lesa meira »