Endóvikan 2021 | Málþingið ,,er barnið þitt með endómetríósu?“

Komið þið sæl! 

Við viljum vekja athygli á málþinginu ,,er barnið þitt með endómetríósu?“ sem verður haldið þann 23. mars næstkomandi á Facebook síðu samtakanna. 

Tilgangur málþingsins er að vekja foreldra og skólayfirvöld til umhugsunar um einkenni barna með endómetríósu.

Dagskrá

16:30 Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson setur málþingið.  
16:45 Túrumræður á heimilinu – Sigga Dögg 
17:00 Úrræðalaus faðirGuðjón R. Sveinsson 
17:15 Að vera barn/unglingur með endómetríósu – Eyrún Telma Jónsdóttir 
17:30 Hvert er hlutverk félagsráðgjafa endó teymisins? – Sveinbjörg M Dagbjartsdóttir, félagsráðgjafi 
17:45 Umræður (spurningar í gegnum sli.do) 
18:00 Málþingi lýkur.

Málþingið er hluti af Endóvikunni 2021. 

Aðrar fréttir

Opnunartími skrifstofunnar

Föstudaginn 28. maí var auglýstur opnunartími frá kl. 16 til 18 en skrifstofan verður lokuð Mánudaginn 31. maí kl. 16:00-18:00 Þriðjudaginn 1. júní kl. 13:00-15:00

Lesa meira »

Opnunartími skrifstofunar

Maí 2021 Vikan 10. – 14. maí Mán: 16:00-18:00 Þri: 13:00-18:00 Mið: 15:00-18:00 Fim: Lokað – Uppstigningardagur Fös: 16:00-18:00 Vikan 17. – 21. maí Mán:

Lesa meira »