
Viðburður í maí – Flot í kyrrð
Endósamtökin bjóða meðlimum uppá flot fimmtudaginn 22. maí kl. 20 í Suðurbæjarlaug. Flotslökun er slökun og líkamsmeðferð í vatni / flotþerapía sem er veitt
Endósamtökin bjóða meðlimum uppá flot fimmtudaginn 22. maí kl. 20 í Suðurbæjarlaug. Flotslökun er slökun og líkamsmeðferð í vatni / flotþerapía sem er veitt
Í mars bjóðum við upp á opinn viðtalstíma við Sigríði Höllu, varaformann samtakanna.
Í mars bjóðum við upp á opinn viðtalstíma við Sigríði Höllu, varaformann samtakanna.
Skrifstofa og sími Endósamtakanna er venjulega opinn þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga milli kl. 10-15. Nú eru framundan frí vegna páska, sumardagsins fyrsta og 1. maí.
Unnur Regína Gunnarsdóttir hefur verið ráðin kynningarstýra Endósamtakanna. Unnur Regína hefur víðtæka reynslu meðal annars af kynningar- og markaðsmálum, framleiðslu á efni, birtingum og kynningarherferðum,
Í dag, 10. apríl, afhentu Endósamtökin Ölmu D. Möller, heilbrigðisráðherra undirskriftirnar sem söfnuðust í átakinu „Þetta er allt í hausnum á þér”. Yfir 5000 einstaklingar skrifuðu
Tilgangurinn með vikunni er að vekja athygli á sjúkdómnum og vera þar af leiðandi áberandi en á öðrum tíma árs. Þá skörtum við gulu og deilum okkar sögum til almennings og heilbrigðisstarfsfólks.
Við hvetjum fyrirtæki til að leggja málefninu lið – hægt er að fá fleiri upplýsingar um styrktarleiðir á endo@endo.is.
Vikan hefur verið árlegur liður síðan 2015.
Af skiljanlegum ástæðum var Reykjavíkurmaraþoninu 2020 aflýst. Við erum farin að hlakka til að sjá sumarsins 2021 og hugsum til þeirra með þakklæti sem hlupu fyrir okkur á síðustu árum.