Aðalfundur Samtaka um endómetríósu
Aðalfundur Samtaka um endómetríósu verður haldinn mánudaginn 26. apríl næstkomandi kl. 20.00. Fundurinn verður rafrænn að þessu sinni í gegnum Zoom.
Aðalfundur Samtaka um endómetríósu verður haldinn mánudaginn 26. apríl næstkomandi kl. 20.00. Fundurinn verður rafrænn að þessu sinni í gegnum Zoom.
Þá er Endóvikan 2021 senn á enda! Það er óhætt að segja að Endóvikan hefur aldrei verið eins stór og í ár og viljum við þakka öllum þeim sem komu…
Búið er að opinbera dagskrá Endóvikunnar 2021 og óhætt að segja að hún sé stútfull af allskonar erindum, söluvarning og fræðslu.Kynnið ykkur dagskránna hér fyrir neðan! Við hvetjum ykkur svo…
Í tilefni af endóvikunni 19. - 25. mars mun Þóra Björg Andrésdóttir vera með erindi um blæðingar ungra stelpna. Til eru dæmi um að 10 ára stúlkur byrji á blæðingum og…
Komið þið sæl! Við viljum vekja athygli á málþinginu ,,er barnið þitt með endómetríósu?" sem verður haldið þann 23. mars næstkomandi á Facebook síðu samtakanna. Tilgangur málþingsins er að vekja…
Þann 11. mars síðastliðinn stóðu Samtök um endómetríósu fyrir málþinginu „Ég finn að þú vilt vera með sjúkdóm“ - Hvernig reynist heilbrigðiskerfið fólki með endómetríósu? á Grand hótel. Samtökin vilja færa…
Þann 11. mars næstkomandi standa samtök um Endómetríósu fyrir málþingi sem ber yfirskriftina ,,Ég finn að þú vilt vera með sjúkdóm"
Vikuna 19.-26 mars verður hin árlega endóvika haldin. Yfirskrift vikunnar er að þessu sinni ,,er barnið þitt með endómetríósu?" og er tilgangurinn að ná til foreldra og skólayfirvalda og fræða…
Gleðilegt nýtt ár & takk fyrir það gamla. Þetta ár hefur verið öðruvísi fyrir samtökin. Við vildum taka saman þá hlut sem við unnum að á þessu ári, bæði til…
Kæru félagsmeðlimir. Það er okkur sönn ánægja að tilkynna að bæklingurinn okkar sem kom út fyrr á árinu hefur verið sendur á allar heilbrigðisstofnanir á landinu. Má þar nefna heilsugæslustöðvar,…