Endóvikan 2022 – Takk fyrir okkur!
Takk fyrir okkur! Samtök um endómetríósu vilja þakka stuðningsaðilum, félagsmeðlimum og öllum öðrum velunnendum sem komu að Endóvikunni 2022. Við erum orðlaus yfir þeim meðbyr sem við finnum og ólýsanlega…
Takk fyrir okkur! Samtök um endómetríósu vilja þakka stuðningsaðilum, félagsmeðlimum og öllum öðrum velunnendum sem komu að Endóvikunni 2022. Við erum orðlaus yfir þeim meðbyr sem við finnum og ólýsanlega…
Það er ómetanlegt að sjá baráttuviljann í okkar félagskonum og þegar að þær ákveða að keyra eitthvað af stað af krafti. Í tilefni af #endómars ætlum við að fara af stað…
Þann 28. mars næstkomandi standa Samtök um endómetríósu fyrir ráðstefnunni Endó: Ekki bara slæmir túrverkir sem fer fram á Hilton Reykjavík. Við höfum fengið endómetríósu sérfræðinga frá öllum heimshornum þess…
Komið þið sæl og gleðilegt nýtt ár. Við viljum vekja athygli á því að skrifstofa samtakanna verður opin frá 10:00-15:00 alla þriðjudaga frá og með 18.janúar. Hægt verður að sækja…
Aðalfundur Samtaka um endómetríósu verður haldinn mánudaginn 26. apríl næstkomandi kl. 20.00. Fundurinn verður rafrænn að þessu sinni í gegnum Zoom.
Þá er Endóvikan 2021 senn á enda! Það er óhætt að segja að Endóvikan hefur aldrei verið eins stór og í ár og viljum við þakka öllum þeim sem komu…
Búið er að opinbera dagskrá Endóvikunnar 2021 og óhætt að segja að hún sé stútfull af allskonar erindum, söluvarning og fræðslu.Kynnið ykkur dagskránna hér fyrir neðan! Við hvetjum ykkur svo…
Í tilefni af endóvikunni 19. - 25. mars mun Þóra Björg Andrésdóttir vera með erindi um blæðingar ungra stelpna. Til eru dæmi um að 10 ára stúlkur byrji á blæðingum og…
Komið þið sæl! Við viljum vekja athygli á málþinginu ,,er barnið þitt með endómetríósu?" sem verður haldið þann 23. mars næstkomandi á Facebook síðu samtakanna. Tilgangur málþingsins er að vekja…