
Sumarlokun Endósamtakanna
Skrifstofa samtakanna lokar frá og með 8. júlí til og með 7. ágúst.
Opnum aftur miðvikudaginn 7. ágúst.
Skrifstofa samtakanna lokar frá og með 8. júlí til og með 7. ágúst.
Opnum aftur miðvikudaginn 7. ágúst.
Þetta bréf birtist upprunalega á Vísi, 13. júní 2025. Sjá grein á Vísi hér. Kæra Alma, Okkur hjá Endósamtökunum er verulega brugðið vegna ákvörðun þinnar
Endósamtökin, The Icelandic Endometriosis Association, expresses deep concern following the Ministry of Health’s decision not to continue reimbursement for endometriosis-related surgeries carried out outside of
Endósamtökin lýsa yfir þungum áhyggjum í ljósi þess að Heilbrigðisráðuneytið hefur ákveðið að niðurgreiða ekki fleiri aðgerðir vegna endómetríósu utan Landspítalans. Sjá frétt um málið
Soroptimistaklúbbur Austurlands styrkir fræðsluverkefni Endósamtakanna Endósamtökin hafa tekið við rausnarlegum styrk frá Soroptimistaklúbbi Austurlands sem ætlaður er til fræðslu um endómetríósu fyrir ungmenni í grunn-
Nú þegar sólin er farin að láta sjá sig í ríkari mæli er kjörið að draga fram hlaupaskónna og sólgleraugun og hefja undirbúning fyrir Reykjavíkurmaraþon
Tilgangurinn með vikunni er að vekja athygli á sjúkdómnum og vera þar af leiðandi áberandi en á öðrum tíma árs. Þá skörtum við gulu og deilum okkar sögum til almennings og heilbrigðisstarfsfólks.
Við hvetjum fyrirtæki til að leggja málefninu lið – hægt er að fá fleiri upplýsingar um styrktarleiðir á endo@endo.is.
Vikan hefur verið árlegur liður síðan 2015.
Af skiljanlegum ástæðum var Reykjavíkurmaraþoninu 2020 aflýst. Við erum farin að hlakka til að sjá sumarsins 2021 og hugsum til þeirra með þakklæti sem hlupu fyrir okkur á síðustu árum.