Fyrirlestur: Hvernig getur sálfræðimeðferð hjálpað endó-konum og kvárum?
Anna Guðrún Guðmundsdóttir heldur fyrsta fyrirlestur ársins hjá Endósamtökunum 28. janúar.
Anna Guðrún Guðmundsdóttir heldur fyrsta fyrirlestur ársins hjá Endósamtökunum 28. janúar.
Í janúar bjóðum við upp á opinn viðtalstíma með Lilju Guðmundsdóttur, formanni Endósamtakanna.
Afgreiðsla pantana fram að jólum og opnunartími skrifstofu yfir hátíðirnar
Í vetur munu Endósamtökin bjóða aftur upp á opna viðtalstíma við stjórnarkonur samtakanna í hverjum mánuði. Í stjórn Endósamtakanna sitja konur með mikla reynslu af
Við auglýsum eftir þátttakendum í stuðningshóp – hefst í september Ert þú með endómetríósu og átt erfitt með að stunda vinnu vegna sjúkdómsins? Hefur þú
Skrifstofa samtakanna lokar frá 1. júlí til 7. ágúst.
Opnum aftur miðvikudaginn 7. ágúst.
Tilgangurinn með vikunni er að vekja athygli á sjúkdómnum og vera þar af leiðandi áberandi en á öðrum tíma árs. Þá skörtum við gulu og deilum okkar sögum til almennings og heilbrigðisstarfsfólks.
Við hvetjum fyrirtæki til að leggja málefninu lið – hægt er að fá fleiri upplýsingar um styrktarleiðir á endo@endo.is.
Vikan hefur verið árlegur liður síðan 2015.
Af skiljanlegum ástæðum var Reykjavíkurmaraþoninu 2020 aflýst. Við erum farin að hlakka til að sjá sumarsins 2021 og hugsum til þeirra með þakklæti sem hlupu fyrir okkur á síðustu árum.