
Opinn fundur Endósamtakanna á Egilsstöðum
Endósamtökin bjóða til opins fundar á Austurlandi miðvikudaginn 5. nóvember nk. kl. 19:30 í fyrirlestrarsal Menntaskólans á Egilsstöðum í samstarfi við Soroptimistaklúbb Austurlands. Á opna

Endósamtökin bjóða til opins fundar á Austurlandi miðvikudaginn 5. nóvember nk. kl. 19:30 í fyrirlestrarsal Menntaskólans á Egilsstöðum í samstarfi við Soroptimistaklúbb Austurlands. Á opna

Á síðasta aðalfundi Endósamtakanna var Alma Sigurðardóttir kjörin ritari samtakanna. Hún þurfti því miður að hverfa frá störfum og vilja Endósamtökin þakka henni kærlega fyrir

Í október bjóðum við upp á opinn viðtalstíma við Eydísi Söru, varaformanni Endósamtakanna.

Endósamtökin auglýsa eftir þátttakendum í stuðnings- og fræðsluhóp sem hefst í lok október. Hópurinn mun hittast í 6 skipti, á þriðjudögum frá 19:00-21 í Sigtúni

Í september bjóðum við upp á opinn viðtalstíma við Ísabellu Ögn, meðstjórnanda Endósamtakanna.

Á síðasta aðalfundi Endósamtakanna var Hanna Karen Stefánsdóttir kjörin meðstjórnandi samtakanna. Hún þurfti því miður að hverfa frá störfum í sumar og vilja Endósamtökin þakka
Tilgangurinn með vikunni er að vekja athygli á sjúkdómnum og vera þar af leiðandi áberandi en á öðrum tíma árs. Þá skörtum við gulu og deilum okkar sögum til almennings og heilbrigðisstarfsfólks.
Við hvetjum fyrirtæki til að leggja málefninu lið – hægt er að fá fleiri upplýsingar um styrktarleiðir á endo@endo.is.
Vikan hefur verið árlegur liður síðan 2015.
Af skiljanlegum ástæðum var Reykjavíkurmaraþoninu 2020 aflýst. Við erum farin að hlakka til að sjá sumarsins 2021 og hugsum til þeirra með þakklæti sem hlupu fyrir okkur á síðustu árum.