Ný & endurbætt heimasíða!
Gleðilegan vetur kæru félagsmenn. Undanfarna mánuði hafa samtökin verið að vinna hörðum höndum að koma nýrri heimasíðu í gagnið. Tilgangurinn með þessari heimasíðu er að gera hluti aðgengilega og efla…
Gleðilegan vetur kæru félagsmenn. Undanfarna mánuði hafa samtökin verið að vinna hörðum höndum að koma nýrri heimasíðu í gagnið. Tilgangurinn með þessari heimasíðu er að gera hluti aðgengilega og efla…
Vilt þú leggja samtökunum lið? Við tökum á móti frjálsum framlögum.
Það hefur verið nóg að gera undanfarnar mánuði eftir að skrifstofan opnaði eftir sumarið, má þar allra helst nefna að samtökin sendu frá sér bækling til allra grunn- og framhaldsskóla…
Skrifstofa samtakanna er lokuð vegna COVID-19. Hægt er að ná í okkur á samfélagsmiðlum og á endo@endo.is
Stjórn Samtaka um endómetríósu býður velkomna til starfa Guðfinnu Birtu Valgeirsdóttur, en hún hefur verið ráðin í 50% starf á skrifstofu samtakanna. Guðfinna Birta hefur reynslu af ýmiskonar störfum, m.a.…
Hjólin hjá samtökunum halda svo sannarlega áfram að snúast þó það sé komið sumar. Við í stjórn fögnum því að nýr og endurskoðaður fræðslubæklingur er kominn úr prentun en honum…
Brot úr viðtali í DV við Jónas Bragason og Júlíu Katarínu Behrend.
Viðtal sem birtist við Eyrúnu Thelmu Jónsdóttur í apríl 2018 um glímu hennar við að fá greiningu.