
Opinn viðtalstími í mars
Í mars bjóðum við upp á opinn viðtalstíma við Sigríði Höllu, varaformann samtakanna.
Í mars bjóðum við upp á opinn viðtalstíma við Sigríði Höllu, varaformann samtakanna.
Aðalfundur Endósamtakanna verður haldinn miðvikudaginn 2. apríl kl. 20 í húsnæði samtakanna að Sigtúni 42, 105 Reykjavík. Hlekkur á streymi frá fundinum verður sent á
Endósamtökin efndu til hugmyndasamkeppni á haustmánuðum 2024 undir yfirskriftinni „Þetta er allt í hausnum á þér“. Þátttakendur höfðu nokkuð frjálsar hendur í útfærslu en hugmyndirnar
Í tilefni af alþjóðlegum vitundarvakningarmánuði um endómetríósu hefja Endósamtökin herferðina „Þetta er allt í hausnum á þér”. Herferðin varpar ljósi á hindranir og fordóma sem
Endómars er alþjóðlegur mánuður tileinkaður vitundarvakningu um endómetríósu. Í Endómars 2025 verðum við með tvö partý til heiðurs meðlimum samfélagsins okkar, enda er mikilvægt að
Anna Margrét, framkvæmdastjóri Endósamtakanna, er nýlega komin heim frá London þar sem fram fór fundur framkvæmdastjóra nokkurra endósamtaka í Evrópu. Fulltrúar frá Íslandi, Tékklandi, Ungverjalandi