Gagnlegt efni
Við höfum tekið saman ýmislegt áhugavert og gagnlegt efni, bæði bæklinga og blöð, tengla við áhugaverðar síður.
Býrðu erlendis eða þarftu að fá þjónustu varðandi endómetríósuna annarstaðar en á Íslandi?
Hérna eru alþjóðleg endósamtök öll undir einum hatti. Alþjóðleg endósamtök
Systrasamtök
Norðurlöndin
https://endo.dk/ Danmörk
https://korento.fi/ Finnland
https://www.endometriose.no/ Noregur
https://endometriosforeningen.com/ Svíþjóð
Evrópa
https://www.endometriosis-uk.org/ Bretland
https://www.endofrance.org/ Frakkland
https://www.endometriosis.ie/ Írland
http://www.endometrioza.aid.pl/ Pólland
http://endometrioza.org/ Pólland
https://www.endometriose-vereinigung.de/home.html Þýskaland
http://www.endoassoc.it/ Ítalía
Önnur lönd
https://ecca.com.au/ Ástralía
https://nzendo.org.nz/ Nýja Sjálandi
Hér er bæklingur sem samtökin gáfu út 2020. Hægt er að nálgast prentuð eintök á skrifstofu samtakanna. Eins er hægt að senda tölvupóst og fá hann í bréfpósti. Við hvetjum allar stofnanir og öll fyrirtæki til að eiga nokkra bæklinga.
Hér má nálgast fræðsluefni Landspítalans um allskyns kvilla sem geta á einn eða annan hátt tengst endómetríósu.
Endómetríósa
Helstu upplýsingar um endómetríósu sem gerður var af yfirlæknum kvennadeildar árið 2019. Ýttu hér.
Kviðholsspeglun
Ertu á leiðinni í kviðholsspeglun? Hérna eru gagnlegar upplýsingar fyrir aðgerðina, aðgerðardag, útskrift og eftirskoðun. Ýttu hér.
Endó síður
https://extrapelvicnotrare.org/
https://www.endometriosis-league.eu/
Frjósemisstofur
https://urvistahermosa.com/en/
Íslenskar síður
Opinberar síður á Íslandi
Aðrir sjúkdómar og samtök
Aðildar að
https://endometriosis.org/support/world-endometriosis-organisations-weo/
Það er mikilvægt að undirbúa sig vel fyrir læknisheimsókn til að vera viss um að læknirinn fái þær upplýsingar sem skipta máli. Hafðu þetta skjal með þér í læknistímann til þess að þú gleymir ekki mikilvægum upplýsingum.
Hér má nálgast Undirbúningsblað fyrir læknisheimsókn
Það er mjög mikilvægt að fylgjast með verkjum og einkennum ef þig grunar að þú sért með endómetríósu.
Dagbókin, sem er sett upp sem ein vika, mun halda utan um miklvægar upplýsingar fyrir þig og kvensjúkdómalækninn þinn
og gæti hjálpað til við að fá greiningu.
Smelltu hér til að ná í Verkja- og einkennadagbók