Endóvikan 2021 | Getur það verið að 10 ára barnið mitt sé byrjað á blæðingum? Zoom erindi
Í tilefni af endóvikunni 19. - 25. mars mun Þóra Björg Andrésdóttir vera með erindi um blæðingar ungra stelpna. Til eru dæmi um að 10 ára stúlkur byrji á blæðingum og…