Vinkonu pakkinn

8.500 kr.

Allt er betra saman, sérstaklega þegar kemur að vinkonum!
Í þessum pakka færðu tvennt af öllu: mjúka sokka, stóru satín teygjurnar, litlu satín teygjurnar, fallegar hárklemmur og endó límmiða.

 

Lýsing

Allt er betra saman, sérstaklega þegar kemur að vinkonum!
Í þessum pakka færðu tvennt af öllu: mjúka sokka, stóru satín teygjurnar, litlu satín teygjurnar, fallegar hárklemmur og endó límmiða.

Pakkinn er fullkominn til að deila með kærri vinkonu, eða bara ef þú vilt eiga tvö sett af þessum fallegu vörum.

Pakkinn kemur í tveimur litum : fjólubláum og gulum, ef óskað er eftir að fá sama lit á allan pakkann endilega sendu okkur póst á endo@endo.is

 

Frekari upplýsingar

Litur á klemmu

Beige, Fjólublá, Gul, Svört

Litur á teygju

Fjólublá, Kremuð

Litur á sokkum

Fjólubláir, Gulur