Lúxuspakkinn – Takmarkað magn
7.990 kr.
Lýsing
Lúxuspakkinn kemur í takmörkuðu upplagi.
Lúxuspakkinn er fullkominn til að dekra við sig eða einhvern sem maður elskar. Í pakkanum eru snúin glanskerti, hlýir sokkar, stór satín teygja, tvær litlar satín teygjur, hárklemma, súkkulaði, mini rósa serum frá Lova Iceland, mini rose&honey varasalvi frá Lova Iceland og prufa af c vítamín kreminu þeirra.
Frekari upplýsingar
| Litur á klemmu | Beige, Fjólublá, Gul, Svört |
|---|---|
| Litur á teygju | Fjólublá, Kremuð |
| Litur á sokkum | Fjólubláir, Gulur |














