-
- Gjafavörur
Fegurðin í flæðinu – ljóðabók
- 4.000 kr.
- Ester Hilmarsdóttir er höfundur ljóðabókarinnar Fegurðin í flæðinu. Myndlist Esterar, úr bókinni, prýðir Endópokann 2024. Um bókina Fegurðin í flæðinu fjallar um blæðingar, allt frá fyrsta dropa til hins síðasta. Hér er farið yfir allt frá eftirvæntingunni sem því fylgir að byrja á fyrstu blæðingum til ergelsis, bakverkja og magakrampa. Ekkert er dregið undan. Farið er inn á jafnrétti, skömm,…
- Setja í körfu