Þann 28. mars 2022 héldu Samtök um endómetríósu ráðstefnuna Endó: Ekki bara slæmir túrverkir. Nú er hægt er að kaupa streymi frá ráðstefnunni. Eftirfarandi erindi eru á ráðstefnunni: Bowel Endometriosis and extreme pelvic endometriosis - Gabriel Mitroi - endómetríósu sérfræðingur og eigandi Bucharest Endometriosis Center Í krafti fjöldans: Undirskriftarlisti í von um breytingar - Gunnhildur Birna Gunnarsdóttir, háskólanemi í miðlun…
Límmiði af hönnun Elínar Maríu Halldórsdóttur fyrir Endóvikuna 2021. Stærð: c.a 5 cm. Límmiðann er t.d hægt að líma á tölvuna eða símahulstrið. Frí heimsending er á límmiðunum.