ENDÓMARS 2025
Endómars er alþjóðlegur mánuður tileinkaður vitundarvakningu um endómetríósu. Í Endómars 2025 verðum við með tvö partý til heiðurs meðlimum samfélagsins okkar, enda er mikilvægt að muna að þrátt fyrir að…
Endómars er alþjóðlegur mánuður tileinkaður vitundarvakningu um endómetríósu. Í Endómars 2025 verðum við með tvö partý til heiðurs meðlimum samfélagsins okkar, enda er mikilvægt að muna að þrátt fyrir að…
Anna Margrét, framkvæmdastjóri Endósamtakanna, er nýlega komin heim frá London þar sem fram fór fundur framkvæmdastjóra nokkurra endósamtaka í Evrópu. Fulltrúar frá Íslandi, Tékklandi, Ungverjalandi og Hollandi mættu í heimsókn…
Í febrúar bjóðum við upp á opinn viðtalstíma við Kristjönu Kristjánsdóttur, ritara samtakanna.
Endósamtökin auglýsa eftir þátttakendum í stuðnings- og fræðsluhóp sem hefst í febrúHópurinn mun hittast í 6 skipti, á þriðjudögum frá 19:30-21 í Sigtúni 42 frá og með 18. febrúar.Markmið hópsins…
Anna Guðrún Guðmundsdóttir heldur fyrsta fyrirlestur ársins hjá Endósamtökunum 28. janúar.
Í janúar bjóðum við upp á opinn viðtalstíma með Lilju Guðmundsdóttur, formanni Endósamtakanna.
Í vetur munu Endósamtökin bjóða aftur upp á opna viðtalstíma við stjórnarkonur samtakanna í hverjum mánuði.Í stjórn Endósamtakanna sitja konur með mikla reynslu af endómetríósu og baráttunni sem henni fylgir.…
Við auglýsum eftir þátttakendum í stuðningshóp - hefst í september Ert þú með endómetríósu og átt erfitt með að stunda vinnu vegna sjúkdómsins? Hefur þú farið í veikindaleyfi, verið í…
Skrifstofa samtakanna lokar frá 1. júlí til 7. ágúst. Opnum aftur miðvikudaginn 7. ágúst.
Ertu skapandi og hugmyndarík? Þá er þetta tækifærið fyrir þig! Endósamtökin efna til hönnunarsamkeppni með yfirskriftinni Þetta er allt í hausnum á þér! Við leitum að einstökum hugmyndum sem endurspegla markmið…