Ráðstefna í Bordeaux
Þann 15-18. júní síðastliðin fóru samtökin fóru á ráðstefnu til Bordeaux í Frakklandi sem haldin var af European Endometriosis Congress.
Þann 15-18. júní síðastliðin fóru samtökin fóru á ráðstefnu til Bordeaux í Frakklandi sem haldin var af European Endometriosis Congress.
Á aðalfundi samtakanna var samþykkt að hækka félagsgjöld úr 3.500 krónum í 3.800 krónur. Ástæða hækkunarinnar er sú að gjöldin hafa nánast ekkert breyst frá stofnun samtakanna og þótti eðlilegt…
Við vekjum athygli á opnunartíma samtakanna fram að sumarfríi. Hægt er að koma og sækja pantanir og kíkja í kaffibolla. Hlökkum til að sjá ykkur.
Samtök um endómetríósu héldu aðalfund þann 3. maí síðastliðin og var Lilja Guðmundsdóttir kjörin formaður samtakanna og tekur við af Kolbrúnu Stígsdóttur. Lilja hefur nú þegar tekið við formennsku samtakanna. Eftirfarandi…
Aðalfundur samtakanna verður haldinn 3. maí næstkomandi í Hátúni 10 Dagskrá aðalfundar: Val á fundarstjóra, fundarritara og atkvæðateljara. Skýrsla stjórnar. Samþykkt reikninga samtakanna. Lagabreytingar. (lög til þess að gera samtökin…
Takk fyrir okkur! Samtök um endómetríósu vilja þakka stuðningsaðilum, félagsmeðlimum og öllum öðrum velunnendum sem komu að Endóvikunni 2022. Við erum orðlaus yfir þeim meðbyr sem við finnum og ólýsanlega…
Það er ómetanlegt að sjá baráttuviljann í okkar félagskonum og þegar að þær ákveða að keyra eitthvað af stað af krafti. Í tilefni af #endómars ætlum við að fara af stað…
Þann 28. mars næstkomandi standa Samtök um endómetríósu fyrir ráðstefnunni Endó: Ekki bara slæmir túrverkir sem fer fram á Hilton Reykjavík. Við höfum fengið endómetríósu sérfræðinga frá öllum heimshornum þess…
Komið þið sæl og gleðilegt nýtt ár. Við viljum vekja athygli á því að skrifstofa samtakanna verður opin frá 10:00-15:00 alla þriðjudaga frá og með 18.janúar. Hægt verður að sækja…