Við erum flutt í Sigtún 42
Skrifstofa samtakanna er nú flutt í Sigtún 42, 1. hæð. Hlökkum til að taka á móti ykkur á nýjum stað.
Skrifstofa samtakanna er nú flutt í Sigtún 42, 1. hæð. Hlökkum til að taka á móti ykkur á nýjum stað.
Endósamtökin hafa þurft að hækka eftirfarandi vörur útaf hækkun á innkaupaverði. Við höfum reynt eftir fremsta megni að halda verðinu í algjöru lágmarki en nú er því miður komið að…
Tekið hefur í gildi samningur á milli Sjúkratryggingar Íslands og Klíníkarinnar um aðgerðir á fólki með endómetríósu. Um er að ræða aðgerðir á Klíníkinni sem Jón Ívar Einarsson, endómetríósulæknir, framkvæmir.…
Hefur þú farið í aðgerð vegna endómetríósu sem þú greiddir úr eigin vasa eða ertu á leiðinni í slíka aðgerð? Samtök um endómetríósu standa fyrir opnum fundi með lögfræðingi mánudaginn…
Við vekjum athygli á opnunartíma skrifstofunnar í ágúst og september. Allir velkomnir í spjall en ef málið er viðkvæmt og þið viljið funda sérstaklega með
Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka var haldið hátíðlegt laugardaginn 20. ágúst síðastliðinn Gleðin var við völd á laugardaginn þegar að 24 einstaklingar hlupu fyrir hönd samtakanna. Hlaupararnir gerðu sér lítið fyrir og söfnuðu…
Við vekjum athygli á opnunartíma skrifstofunnar í ágúst og september. Allir velkomnir í spjall en ef málið er viðkvæmt og þið viljið funda sérstaklega með stjórnarkonum og/eða starfsmanni samtakanna bendum…
Skrifstofa samtakanna er í sumarfríi frá 5. júlí - 9. ágúst. Allar pantanir verða afgreiddar eftir sumarfrí. Til þeirra sem pöntuðu fyrir 5. júlí og hafa ekki fengið sína pöntun þá eru…
Þann 29. Júní fór fram fyrsta úthlutun úr Elsusjóði. Styrkir úr Elsusjóði eru veittir einstaklingum sem stunda háskólanám og eru með endómetríósu.