Eftir öll þessi ár af því að bölva leginu og tala niður til þess fannst okkur tímabært að koma með vöru sem beinir athyglinni sinni að þeim jákvæðu orðum sem enda á -leg. Í samstarfi við Reykjavík Letterpress kynnum við því þessar guðdómlegu servíettur. Tækifærisgjöfin í ár! 20 stykki í hverjum pakka.
Endóvikubolurinn 2021 Bolur með legi að gefa puttann sem vísar í það að stundum er mjög pirrandi að vera með leg. Bolirnir koma í hvítu og svörtu og eru í unisex sniði. Hönnuður lógósins er Elín María Halldórsdóttir Fást í eftirfarandi stærðum: S-4XL Bolirnir eru úr 100% lífrænni bómul. Ágóði af sölu bolanna rennur beint til samtakanna. Mikil aðsókn er…