Sumarfrí skrifstofu

Skrifstofa samtakanna er í sumarfríi frá 5. júlí – 9. ágúst. 

Allar pantanir verða afgreiddar eftir sumarfrí. 

Til þeirra sem pöntuðu fyrir 5. júlí og hafa ekki fengið sína pöntun þá eru bolirnir í framleiðslu og verða tilbúnir eftir sumarfrí. Við biðjumst velvirðingar á þeirri töf.

Samtök um endómetríósu óskar ykkur öllum gleðilegs sumars. 

 

Aðrar fréttir