Sumarlokun Endósamtakanna

Skrifstofa samtakanna lokar frá 1. júlí til 7. ágúst. Opnum aftur miðvikudaginn 7. ágúst.
Nú er sumarið skollið á með mismikilli sól en í öllu falli bjartari dögum.
 
Við hjá Endósamtökunum lokum skrifstofunni í júlí, framyfir verslunarmannahelgi, til að safna kröftum fyrir komandi hausti og spennandi framtíðarverkefnum.
 Skrifstofan lokar frá og með 1.júlí til 7. ágúst
Það er alltaf hægt að senda okkur póst á endo@endo.is og öllum póstum verður svarað þegar við opnum aftur.
Við vonum að þið eigið yndislegt sumar. Hlökkum til að halda áfram baráttunni með ykkur að sumarfríi loknu.

Athugið að pantanir í vefverslun verða afgreiddar að sumarlokun lokinni.

Aðrar fréttir

Þurfum við að tala um endó?

Endósamtökin og Silfra Productions frumsýna í dag, þriðjudaginn 16. apríl, nýja íslenska heimildarmynd um endómetríósu. Myndin er sýnd í Bíó Paradís og heitir: Tölum um

Lesa meira »