Endóvikan 2021 | Málþingið ,,er barnið þitt með endómetríósu?“

Komið þið sæl! 

Við viljum vekja athygli á málþinginu ,,er barnið þitt með endómetríósu?“ sem verður haldið þann 23. mars næstkomandi á Facebook síðu samtakanna. 

Tilgangur málþingsins er að vekja foreldra og skólayfirvöld til umhugsunar um einkenni barna með endómetríósu.

Dagskrá

16:30 Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson setur málþingið.  
16:45 Túrumræður á heimilinu – Sigga Dögg 
17:00 Úrræðalaus faðirGuðjón R. Sveinsson 
17:15 Að vera barn/unglingur með endómetríósu – Eyrún Telma Jónsdóttir 
17:30 Hvert er hlutverk félagsráðgjafa endó teymisins? – Sveinbjörg M Dagbjartsdóttir, félagsráðgjafi 
17:45 Umræður (spurningar í gegnum sli.do) 
18:00 Málþingi lýkur.

Málþingið er hluti af Endóvikunni 2021. 

Aðrar fréttir

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 2023

Nú er búið að loka fyrir áheitasöfnnun á hlauparana okkar í Reykjavíkurmaraþoninu. Við erum orðlausar yfir öllu fólkinu sem hljóp fyrir okkur en samtals fóru 33 hlauparar af stað fyrir hönd Endósamtakanna. Þetta er stærsta árið okkar til þessa og við springum út stolti! Eins slógum við met í söfnuninni sem er okkur algjörlega ómetanlegt.

Lesa meira »