Búið er að opinbera dagskrá Endóvikunnar 2021 og óhætt að segja að hún sé stútfull af allskonar erindum, söluvarning og fræðslu.
Opnir viðtalstímar við stjórnarkonur Endósamtakanna
Í vetur munu Endósamtökin bjóða aftur upp á opna viðtalstíma við stjórnarkonur samtakanna í hverjum mánuði. Í stjórn Endósamtakanna sitja konur með mikla reynslu af