Endóvikan 2021 | Dagskrá

Búið er að opinbera dagskrá Endóvikunnar 2021 og óhætt að segja að hún sé stútfull af allskonar erindum, söluvarning og fræðslu.

Kynnið ykkur dagskránna hér fyrir neðan!

Við hvetjum ykkur svo að sjálfsögðu til þess að klæðast gulu í vikunni!

Aðrar fréttir

Ísabella Ögn nýr meðstjórnandi

Á síðasta aðalfundi Endósamtakanna var Hanna Karen Stefánsdóttir kjörin meðstjórnandi samtakanna. Hún þurfti því miður að hverfa frá störfum í sumar og vilja Endósamtökin þakka

Lesa meira »