Endóbæklingurinn aðgengilegur á öllu landinu

Kæru félagsmeðlimir.

Það er okkur sönn ánægja að tilkynna að bæklingurinn okkar sem kom út fyrr á árinu hefur verið sendur á allar heilbrigðisstofnanir á landinu. Má þar nefna heilsugæslustöðvar, sjúkrahús, einkareknar stofur og á kvensjúkdómalækna. 

Fyrr á árinu sendum við bæklinginn í alla grunn- og framhaldsskóla á landinu ásamt því að dreifa honum í 22 félagsmiðstöðvar á höfuðborgarsvæðinu. 

Þetta er liður í því að fræða allt landið um endómetríósu.  

Finnst þér vinnustaðurinn þinn vanta bækling? Ertu að fara kenna kynfræðslu? Hafðu samband og við sendum þér bæklinginn! 

Aðrar fréttir

Fréttir af aðalfundi

Aðalfundur Endósamtakanna fór fram þriðjudaginn 25. apríl kl.20 í húsakynnum samtakanna að Sigtúni 42. Fundinum var streymt og fengu félagar í samtökunum hlekk í tölvupósti

Lesa meira »