„Þetta er allt í hausnum á þér“ næla

990 kr.

Næla með skilaboðunum „Þetta er allt í hausnum á þér“.

 

Flokkur:

Lýsing

Næla með skilaboðunum „Þetta er allt í hausnum á þér“.

“Þetta er allt í hausnum á þér” vísar til þeirra skilaboða sem konur og fólk með endó fær alltof oft, bæði með beinum og óbeinum hætti. Þessi skilaboð fá konur til dæmis innan heilbrigðiskerfisins, en einnig frá vinnustöðum, fjölskyldu og vinum og samfélaginu öllu. 

Hönnunin er eftir Sunnu Sigurveigu Thorarensen. Sunna var sigurvegari hönnunarsamkeppni Endósamtakanna sem bar einmitt yfirskriftina “Þetta er allt í hausnum á þér”.