-
- Gjafavörur
Endó-gjafapappír
- 1.190 kr.
- Er ekki tímabært að pakkarnir þínir standi upp úr í pakkaflóðinu? Með þessum skemmtilega gjafapappír átt þú ekki bara fallegustu pakkana með mesta “attitúdið”, heldur ertu einnig að taka þátt í mikilvægu jafnréttismáli; að berjast fyrir bættu aðgengi kvenna með endómetríósu að heilbrigðisþjónustu. Öll sala af vörunum okkar rennur beint í baráttuna fyrir bættri heilbrigðisþjónustu fyrir konur og einstaklinga með…
- Setja í körfu
-
- Annað
Endó servíettur (12×12 cm)
- 1.490 kr.
- Eftir öll þessi ár af því að bölva leginu og tala niður til þess fannst okkur tímabært að koma með vöru sem beinir athyglinni sinni að þeim jákvæðu orðum sem enda á -leg. Í samstarfi við Reykjavík Letterpress kynnum við því þessar guðdómlegu servíettur. Tækifærisgjöfin í ár! 20 stykki í hverjum pakka.
- Veldu kosti