Emma RIvard Henriot er doktorsnemi við Háskóla Íslands. Hún vinnur nú að lokaverkefni sínu þar sem hún framkvæmir rannsókn sem ber heitið: „Að vera unglingur með endómetríósu: lífsreynsla unglinga með langvarandi veikindi.“ Hún leitar nú að viðmælendum fyrir rannsóknina, en...
Lesa meiraNýjustu fréttir
Opinn viðtalstími 19. nóvember
Í nóvember bjóðum við upp á opinn viðtalstíma við Valgerði Þórdísi, ritara Endósamtakanna.
Lesa meiraToy Run styrkja Endósamtökin
Endósamtökin hafa tekið við rausnarlegum styrk frá Toyrun Iceland sem ætlaður er til fræðslu um endómetríósu fyrir ungmenni í grunn- og framhaldsskólum. Toyrun Iceland eru góðgerðarsamtök sem hafa lagt mikilvægum málefnum lið á síðustu árum. Í ár völdu þeir að styrkja...
Lesa meiraOpinn fundur Endósamtakanna á Egilsstöðum
Endósamtökin bjóða til opins fundar á Austurlandi miðvikudaginn 5. nóvember nk. kl. 19:30 í fyrirlestrarsal Menntaskólans á Egilsstöðum í samstarfi við Soroptimistaklúbb Austurlands. Á opna fundinum munu Anna Margrét, framkvæmdastýra samtakanna, og Unnur Regína, kynningarstýra samtakanna, kynna samtökin og það...
Lesa meiraValgerður nýr ritari Endósamtakanna
Á síðasta aðalfundi Endósamtakanna var Alma Sigurðardóttir kjörin ritari samtakanna. Hún þurfti því miður að hverfa frá störfum og vilja Endósamtökin þakka henni kærlega fyrir vel unnin störf. Samkvæmt starfsreglum stjórnar var kosið um nýjan meðstjórnanda á stjórnarfundi Endósamtakanna ....
Lesa meiraOpinn viðtalstími í október
Í október bjóðum við upp á opinn viðtalstíma við Eydísi Söru, varaformanni Endósamtakanna.
Lesa meira