Nýjustu fréttir

Opinn fundur Endósamtakanna á Egilsstöðum

Endósamtökin bjóða til opins fundar á Austurlandi miðvikudaginn 5. nóvember nk. kl. 19:30 í fyrirlestrarsal Menntaskólans á Egilsstöðum í samstarfi við Soroptimistaklúbb Austurlands. Á opna fundinum munu Anna Margrét, framkvæmdastýra samtakanna, og Unnur Regína, kynningarstýra samtakanna, kynna samtökin og það...

Read More

Valgerður nýr ritari Endósamtakanna

Á síðasta aðalfundi Endósamtakanna var Alma Sigurðardóttir kjörin ritari samtakanna. Hún þurfti því miður að hverfa frá störfum og vilja Endósamtökin þakka henni kærlega fyrir vel unnin störf. Samkvæmt starfsreglum stjórnar var kosið um nýjan meðstjórnanda á stjórnarfundi Endósamtakanna ....

Read More

Stuðningshópur Endósamtakanna – haust 2025

Endósamtökin auglýsa eftir þátttakendum í stuðnings- og fræðsluhóp sem hefst í lok október. Hópurinn mun hittast í 6 skipti, á þriðjudögum frá 19:00-21 í Sigtúni 42 frá og með 28 október. Markmið hópsins er að styðja við fólk með endómetríósu...

Read More

Ísabella Ögn nýr meðstjórnandi

Á síðasta aðalfundi Endósamtakanna var Hanna Karen Stefánsdóttir kjörin meðstjórnandi samtakanna. Hún þurfti því miður að hverfa frá störfum í sumar og vilja Endósamtökin þakka henni kærlega fyrir vel unnin störf. Samkvæmt starfsreglum stjórnar var kosið um nýjan meðstjórnanda á...

Read More