Linda Hrönn Björgvinsdóttir hefur vakið mikla athygli á aðventunni fyrir frumlegt og skemmtilegt framtak. Hún tók upp á því að baka og selja óhefðbundnar kökur fyrir jólin – Legkökur Lindu! Hugmynd Lindu kviknaði út frá hennar eigin baráttu við endómetríósu....
Lesa meiraNýjustu fréttir
Afgreiðslu- og opnunartími yfir hátíðirnar
Afgreiðsla pantana fram að jólum og opnunartími skrifstofu yfir hátíðirnar
Lesa meiraDoktorsnemi leitar að viðmælendum fyrir rannsókn
„Að vera unglingur með endómetríósu: Lífsreynsla unglinga með langvarandi veikindi“
Lesa meiraOpinn viðtalstími 19. nóvember
Í nóvember bjóðum við upp á opinn viðtalstíma við Valgerði Þórdísi, ritara Endósamtakanna.
Lesa meiraToy Run styrkja Endósamtökin
Endósamtökin hafa tekið við rausnarlegum styrk frá Toyrun Iceland sem ætlaður er til fræðslu um endómetríósu fyrir ungmenni í grunn- og framhaldsskólum. Toyrun Iceland eru góðgerðarsamtök sem hafa lagt mikilvægum málefnum lið á síðustu árum. Í ár völdu þeir að styrkja...
Lesa meiraOpinn fundur Endósamtakanna á Egilsstöðum
Endósamtökin bjóða til opins fundar á Austurlandi miðvikudaginn 5. nóvember nk. kl. 19:30 í fyrirlestrarsal Menntaskólans á Egilsstöðum í samstarfi við Soroptimistaklúbb Austurlands. Á opna fundinum munu Anna Margrét, framkvæmdastýra samtakanna, og Unnur Regína, kynningarstýra samtakanna, kynna samtökin og það...
Lesa meira