Nýjustu fréttir

Spennandi samráðsfundur evrópskra endósamtaka

Anna Margrét, framkvæmdastjóri Endósamtakanna, er nýlega komin heim frá London þar sem fram fór fundur framkvæmdastjóra nokkurra endósamtaka í Evrópu. Fulltrúar frá Íslandi, Tékklandi, Ungverjalandi og Hollandi mættu í heimsókn til bresku samtakanna. Markmð fundarins var að fræðast um starf...

Read More

Stuðningshópur Endósamtakanna febrúar 2025

Endósamtökin auglýsa eftir þátttakendum í stuðnings- og fræðsluhóp sem hefst í febrú Hópurinn mun hittast í 6 skipti, á þriðjudögum frá 19:30-21 í Sigtúni 42 frá og með 18. febrúar. Markmið hópsins er að styðja við fólk með endómetríósu og...

Read More