Í mars bjóðum við upp á opinn viðtalstíma við Sigríði Höllu, varaformann samtakanna.
Read MoreNýjustu fréttir
Aðalfundur Endósamtakanna 2025
Aðalfundur Endósamtakanna verður haldinn miðvikudaginn 2. apríl kl. 20 í húsnæði samtakanna að Sigtúni 42, 105 Reykjavík. Hlekkur á streymi frá fundinum verður sent á félaga samtakanna í tölvupósti og hægt verður að taka þátt í fundinum og kjósa rafrænt....
Read MoreSigurvegari hugmyndasamkeppni Endósamtakanna
Endósamtökin efndu til hugmyndasamkeppni á haustmánuðum 2024 undir yfirskriftinni „Þetta er allt í hausnum á þér“. Þátttakendur höfðu nokkuð frjálsar hendur í útfærslu en hugmyndirnar yrðu með einhverjum hætti að vísa í yfirskrift keppninnar. Alls bárust átta hugmyndir í keppnina...
Read MoreÞETTA ER ALLT Í HAUSNUM Á ÞÉR
Í tilefni af alþjóðlegum vitundarvakningarmánuði um endómetríósu hefja Endósamtökin herferðina „Þetta er allt í hausnum á þér”. Herferðin varpar ljósi á hindranir og fordóma sem konur og einstaklingar sem fæðast með innri kvenlíffæri mæta innan heilbrigðiskerfisins. Endósamtökin skora á almenning...
Read MoreENDÓMARS 2025
Endómars er alþjóðlegur mánuður tileinkaður vitundarvakningu um endómetríósu. Í Endómars 2025 verðum við með tvö partý til heiðurs meðlimum samfélagsins okkar, enda er mikilvægt að muna að þrátt fyrir að málefnið sé þungt og stundum krefjandi þá getur líka verið...
Read MoreSpennandi samráðsfundur evrópskra endósamtaka
Anna Margrét, framkvæmdastjóri Endósamtakanna, er nýlega komin heim frá London þar sem fram fór fundur framkvæmdastjóra nokkurra endósamtaka í Evrópu. Fulltrúar frá Íslandi, Tékklandi, Ungverjalandi og Hollandi mættu í heimsókn til bresku samtakanna. Markmið fundarins var að fræðast um starf...
Read More