Nýjustu fréttir

Fyrsti fræðsluviðburður ársins: Endóteymi LSH

[ENGLISH BELOW] Endóteymi Landspítalans býður upp á fræðslu og samtal um þjónustu teymisins hjá Endósamtökunum þriðjudaginn 27. janúar nk. kl. 19:30. Bæði er hægt að taka þátt á staðnum, í Sigtúni 42, eða rafrænt. Við fáum til okkur þrjá fulltrúa...

Lesa meira

Opnir viðtalstímar við stjórnarkonur

Við höldum áfram að bjóða upp á opna viðtalstíma við stjórnarkonur samtakanna.  Í stjórn Endósamtakanna sitja konur með mikla reynslu af endómetríósu og baráttunni sem henni fylgir. Við bjóðum upp á spjall í von um að hjálpa meðlimum samtakanna að...

Lesa meira

Legkökur Lindu

Linda Hrönn Björgvinsdóttir hefur vakið mikla athygli á aðventunni fyrir frumlegt og skemmtilegt framtak. Hún tók upp á því að baka og selja óhefðbundnar kökur fyrir jólin – Legkökur Lindu! Hugmynd Lindu kviknaði út frá hennar eigin baráttu við endómetríósu....

Lesa meira