Anna Margrét, framkvæmdastjóri Endósamtakanna, er nýlega komin heim frá London þar sem fram fór fundur framkvæmdastjóra nokkurra endósamtaka í Evrópu. Fulltrúar frá Íslandi, Tékklandi, Ungverjalandi og Hollandi mættu í heimsókn til bresku samtakanna. Markmð fundarins var að fræðast um starf...
Read MoreNýjustu fréttir
Opinn viðtalstími í febrúar
Í febrúar bjóðum við upp á opinn viðtalstíma við Kristjönu Kristjánsdóttur, ritara samtakanna.
Read MoreStuðningshópur Endósamtakanna febrúar 2025
Endósamtökin auglýsa eftir þátttakendum í stuðnings- og fræðsluhóp sem hefst í febrú Hópurinn mun hittast í 6 skipti, á þriðjudögum frá 19:30-21 í Sigtúni 42 frá og með 18. febrúar. Markmið hópsins er að styðja við fólk með endómetríósu og...
Read MoreFyrirlestur: Hvernig getur sálfræðimeðferð hjálpað endó-konum og kvárum?
Anna Guðrún Guðmundsdóttir heldur fyrsta fyrirlestur ársins hjá Endósamtökunum 28. janúar.
Read MoreOpinn viðtalstími í janúar
Í janúar bjóðum við upp á opinn viðtalstíma með Lilju Guðmundsdóttur, formanni Endósamtakanna.
Read MoreAfgreiðslu- og opnunartími yfir hátíðirnar
Afgreiðsla pantana fram að jólum og opnunartími skrifstofu yfir hátíðirnar
Read More